Fór að tína ber í skyr.

Á þriðjudaginn var ég á hlaupastíls námskeiði sem snýst um að beita hreyfingum rétt við göngur og hlaup.Það var mjög fróðlegt og hlakkar mig mikið til að vinna eftir því sem síaðist inn í mig á þessum tveimur tímun sem námskeiðið stóð yfir ,vorum reyndar bara tvö svo þetta var eigilega einkatímiCool.skellti mér svo með vinnufélögunum í djúpavatn um kvöldið ,og í gær þegar ég ætlaði að bjarga lambi sem mér fannst vera með spotta í afturfótum var mjög skakkt og hvíldi sig oft í grýttri hlíðinni ,er kominn á skrið eftir að hafa læðst að hjörðinni og átti svona 20metra eftir í lambið á beit og var ekkert að sjá mig fyrr en ég átti 4 metra eftir tek þá eftir að enginn spotti er á milli afturfóta var í lambastíg en lambið 2 metrum ofar ætlaði að stökkva en hætti við út af því ég snéri mig á ökkla á þessu augnabliki,var orðinn skakkari en lambið Whistling eftir þessar æfingar.

Er að koma til á öðrum degi.

Lambinu líður vel .

Eigi góðan dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

eins gott að þetta var ekki ísbjörn

Margrét M, 24.8.2008 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband