14.9.2008 | 23:32
Naflaskoðun
Ég var klukkaður , ætla að svara þessu að gamni mínu.
Fjórir staðir sem ég hef unnið á.
Hjá Jóa kennara svona um 1974
Ístöðinn
Baldvin Njálsson
Nesfiskur síðan 1983
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá
Forrest Gump
Bravehard
Tictanik
íslenska myndinn (munið þeir voru á hóteli að borða 3 saman "geðveikir " nú man ég Englar alheimsins
Fjórir staðir sem ég hef búið á
Norðfirði (fjóra fyrstu mánuðina mína )
Gerðarhreppur
Garður
Sveitafélagið Garður ( 44.8 ár )
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
24
Piscon brek
ísland í dag
Kastljós
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
Veiðivötn
Flugstöðinn
Noregur
Spánn
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan að blogga
Mbl.is
Hlaup.com
mbl-blogg.is
Fernt sem ég held uppá matarkyns
Lýsi
Vatn
Nammi
Harðfiskur
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
Eflaust einhverjar barnabækur fyrir börnin
annars enginbók
Athugasemdir
Bíómyndir og TV þættir = þarna erum við í sama liði.
Gísli Torfi, 15.9.2008 kl. 01:15
já sko duglegur þú
Margrét M, 15.9.2008 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.